Jökull Journal
Journal of the Iceland Glaciological and Geological Societies
Jökull publishes research papers, notes and review articles concerning all aspects of the Earth Sciences. The journal is primarily aimed at being an international forum for geoscience research in Iceland.
Larsen, Guðrún; Janebo, Maria H.; Gudmundsson, Magnús T.
The explosive basaltic Katla eruption in 1918, south Iceland I: Course of events, tephra fall and flood routes Journal Article
In: Jökull, vol. 71, pp. 1-20, 2021.
Abstract | Links | BibTeX | Tags: jökulhlaup, Katla
@article{jokull71p1-20,
title = {The explosive basaltic Katla eruption in 1918, south Iceland I: Course of events, tephra fall and flood routes},
author = {Guðrún Larsen and Maria H. Janebo and Magnús T. Gudmundsson},
url = {https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/12/J71-1-20.pdf},
doi = {10.33799/jokull2021.71.001},
year = {2021},
date = {2021-12-01},
urldate = {2021-12-01},
journal = {Jökull},
volume = {71},
pages = {1-20},
abstract = {The 23-day long eruption of the ice-covered Katla volcano in 1918 began on October 12 and was over by November 4. Seismicity preceding and accompanying the onset had already started by 11:30 on October 12, while the eruption broke through the glacier around 3 PM. The plume rose to 14–15 km on the first day. The eruption caused widespread tephra fall, accompanied by lightning and thunder. Tephra fall from the intense first phase (October 12–14) was reported from Höfn, 200 km east of Katla, Reykjavík, 150 km to the west and Akureyri, 240 km to the north. The initial phase was followed by more sporadic activity for a week, and a second intense phase (October 22–24), with heavy tephra fall in populated areas east and south of the volcano. Skaftártunga (25–35 km east of Katla), was the worst hit farming district, with reported tephra thickness of 6.5–10 cm in total, collecting into drifts tens of cm thick. The Vík village suffered almost continuous tephra fall for 13 hours on October 24 and 25, leaving a 2 to 4 cm thick tephra layer on the ground. Tephra reached Reykjavík four times but minor tephra fallout («1 mm) occurred. Tephra also reached northern, western and eastern Iceland. In addition to producing the 0.9–1.0 km³ tephra layer, which may as freshly fallen have been 1.1–1.2 km³, the eruption was accompanied by a jökulhlaup that flooded the Mýrdalssandur plain and neighbouring areas. The jökulhlaup on October 12 had two separate phases. The first phase is considered to have flowed supraglacially down the lower parts of the Kötlujökull outlet glacier into the Leirá, Hólmsá and Skálm rivers (northern fork), and the Sandvatn and Múlakvísl rivers (southern fork). It was much more widespread than the second phase which emerged from below the glacier snout and was confined to the western part of Mýrdalssandur. That phase carried huge icebergs and massive sediment load onto the sandur plain.},
keywords = {jökulhlaup, Katla},
pubstate = {published},
tppubtype = {article}
}
Gudmundsson, Magnús T.; Janebo, Maria H.; Larsen, Guðrún; Högnadóttir, Thórdís; Thordarson, Thorvaldur; Gudnason, Jónas; Jónsdóttir, Tinna
The explosive, basaltic Katla eruption in 1918, south Iceland, II: Isopach map, ice cap deposition of tephra and layer volume Journal Article
In: Jökull, vol. 71, pp. 21-38, 2021.
Abstract | Links | BibTeX | Tags: Katla
@article{jokull71p21-38,
title = {The explosive, basaltic Katla eruption in 1918, south Iceland, II: Isopach map, ice cap deposition of tephra and layer volume},
author = {Magnús T. Gudmundsson and Maria H. Janebo and Guðrún Larsen and Thórdís Högnadóttir and Thorvaldur Thordarson and Jónas Gudnason and Tinna Jónsdóttir},
url = {https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2022/02/Gudmundsson_etal_2021_Katla1918_II_Jokull_71.pdf},
doi = {10.33799/jokull2021.71.021},
year = {2021},
date = {2021-12-01},
urldate = {2021-12-01},
journal = {Jökull},
volume = {71},
pages = {21-38},
abstract = {Due to poor preservation and lack of proximal tephra thickness data, no comprehensive isopach map has existed for the tephra layer from the major eruption of the Katla volcano in 1918. We present such a map obtained by combining existing data on the thickness of the 1918 tephra in soil profiles with newly acquired data from the 590 km² Mýrdalsjökull ice cap which covers the Katla caldera and its outer slopes. A tephra thickness of 20–30 m on the ice surface proximal to the vents is inferred from photos taken in 1919. The greatest thicknesses presently observed, 30–35 cm, occur where the layer outcrops in the lowermost parts of the ablation areas of the Kötlujökull and Sólheimajökull outlet glaciers. A fallout location within the Katla caldera is inferred for the presently exposed tephra in both outlet glaciers, as estimates of balance velocities imply lateral transport since 1918 of ∼15 km for Kötlujökull, ∼11 km for Sólheimajökull and about 2 km for Sléttjökull. Calculations of thinning of the tephra layer during this lateral transport indicate that the presently exposed tephra layers in Kötlujökull and Sólheimajökull were respectively over 2 m and about 1.2 m thick where they fell while insignificant thinning is inferred for the broad northern lobe of Sléttjökull. The K1918 layer has an estimated volume of 0.95±0.25 km³ (corresponding to 1.15±0.30×10^12 kg) whereof about 50% fell on Mýrdalsjökull. About 90% of the tephra fell on land and 10% in the sea to the south and southeast of the volcano. The volume estimate obtained contains only a part of the total volume erupted as it excludes water-transported pyroclasts and any material that may have been left on the glacier bed at the vents. While three main dispersal axes can be defined (N, NE and SE), the distribution map is complex in shape reflecting tephra dispersal over a period of variable wind directions and eruption intensity. In terms of airborne tephra, Katla 1918 is the largest explosive eruption in Iceland since the silicic eruption of Askja in 1875.},
keywords = {Katla},
pubstate = {published},
tppubtype = {article}
}
Magnússon, Eyjólfur; Pálsson, Finnur; Jarosch, Alexander H.; van Boeckel, Tayo; Hannesdóttir, Hrafnhildur; Belart, Joaquín M. C.
The bedrock and tephra layer topography within the glacier filled Katla caldera, Iceland, deduced from dense RES-survey Journal Article
In: Jökull, vol. 71, pp. 39-70, 2021.
Abstract | Links | BibTeX | Tags: Katla, Mýrdalsjökull, radio echo sounding, RES
@article{jokull-2021-p39-70,
title = {The bedrock and tephra layer topography within the glacier filled Katla caldera, Iceland, deduced from dense RES-survey},
author = {Eyjólfur Magnússon and Finnur Pálsson and Alexander H. Jarosch and Tayo van Boeckel and Hrafnhildur Hannesdóttir and Joaquín M. C. Belart},
url = {https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/12/J71-39-70.pdf},
doi = {10.33799/jokull2021.71.039},
year = {2021},
date = {2021-12-01},
journal = {Jökull},
volume = {71},
pages = {39-70},
abstract = {We present results from recent low frequency radio echo-sounding (RES) campaigns over the icecovered caldera of Katla central volcano, beneath the Mýrdalsjökull ice cap, southern Iceland. The current RES-survey both partly repeats and enhances the RES-profile grid of a previous survey in 1991 with denser sounding lines and improved instruments. The RES-data, obtained in 2012–2021, include ∼760 km of 2D migrated RES-profiles covering an area of 116 km². Around 14 km² subsections of this area were surveyed with RES-profiles 20 m apart allowing 3D migration of the RES-data. Our study confirms findings from previously published bedrock mapping, including main topographic features, ice volume stored within the 100 km² caldera (45±2 km³, in autumn 2019) and maximum ice thickness (740±40 m). However, the significantly expanded level of detail and features observed in the new bedrock map reveals further evidence of a complex and eventful formation history of the caldera interior. This bedrock map is unprecedented in terms of detail for an icecovered volcano. The new RES-data allows for a unique comparison of bedrock maps obtained from RES-data with 2D and 3D migration, demonstrating the limitations of 2D migrated RES-data in areas of high topographic variability. Reflections from the 1918 Katla eruption tephra layer within the ice were detected in a much wider area within the caldera than in the 1991 RES-data. We also observe a second internal layer at 420–580 m depth within the northern part of the caldera, identified here as the tephra from the 1755 Katla eruption. The 1918 tephra layer is typically observed at 200–300 m below the glacier surface. However, the layer depth varies from ∼100 m depth at the western rim of the caldera down to 460 m depth, where geothermal activity beneath ice cauldrons melts ice from below. At the most prominent geothermal areas all ice beneath the 1918 tephra has been melted leaving the tephra at the bed. Furthermore, the obtained tephra layer maps reveal footprints of some previously unidentified geothermal areas.},
keywords = {Katla, Mýrdalsjökull, radio echo sounding, RES},
pubstate = {published},
tppubtype = {article}
}
Gísladóttir, Guðrún; Bird, Deanne; Pagneux, Emmanuel
What can we learn from previous generations? Álftaver's experience of the 1918 Katla eruption Journal Article
In: Jökull, vol. 71, pp. 71-90, 2021.
Abstract | Links | BibTeX | Tags: Katla
@article{jokull-2021-p71-90,
title = {What can we learn from previous generations? Álftaver's experience of the 1918 Katla eruption},
author = {Guðrún Gísladóttir and Deanne Bird and Emmanuel Pagneux},
url = {https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/12/J71-71-90.pdf},
doi = {10.33799/jokull2021.71.071},
year = {2021},
date = {2021-12-01},
journal = {Jökull},
volume = {71},
pages = {71-90},
abstract = {Residents in Álftaver are very familiar with the 1918 Katla eruption, which caused rapid and catastrophic glacial outburst flooding of the area. Descriptions of the 1918 events, passed down by older generations, have become an important part of the collective memory. Based on oral and written history, this paper provides a vivid account, including detailed maps, of what people experienced and felt during the 1918 Katla eruption. It also considers how these experiences influence current-day perceptions and the impact this may have on behaviour in relation to emergency response strategies. Until now, much of this history has only been accessible in Icelandic text and through oral stories. The aim of this paper is to unlock these stories for an international audience in an effort to advance understanding of volcanic eruptions and their impacts and, inform future emergency planning. Importantly, these descriptions tell us about the nature of the glacial outburst flood, with a ‘pre-flood’ devoid of ice and travelling at a much faster rate than the ice-laden main flood. As a future eruption of Katla may impact Álftaver, emergency response plans for glacial outburst floods were developed, and in March 2006 preliminary plans were tested in a full-scale evacuation exercise involving residents and emergency response groups. But Álftaver residents questioned the plans and were reluctant to follow evacuation orders during the exercise, as they felt their knowledge and the experience of their relatives during the 1918 Katla eruption, had not been taken into consideration. Residents were concerned that flood hazards, as well as tephra and lightning, were not appropriately accounted for by officials. In response to residents’ concerns, officials developed an alternative evacuation plan (Plan B) that builds on some of the experience and knowledge of Álftaver residents. However, residents were not involved in the development of ‘Plan B’ and they are not aware of what it constitutes or when it is to be implemented. This paper argues that more needs to be done to promote inclusive dialogue and the co-production of knowledge to ensure emergency response strategies adequately reflect and accommodate local knowledge, perspectives and planned behaviour.},
keywords = {Katla},
pubstate = {published},
tppubtype = {article}
}
Einarsson, Eiríkur Þ.
Þorlákur Sverrisson og Kötlumyndir hans (The Katla 1918 photographs) Journal Article
In: Jökull, vol. 71, pp. 91-94, 2021.
Abstract | Links | BibTeX | Tags: Katla
@article{jokull-2021-p91-94,
title = {Þorlákur Sverrisson og Kötlumyndir hans (The Katla 1918 photographs)},
author = {Eiríkur Þ. Einarsson},
url = {https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/12/J71-91-94.pdf},
doi = {10.33799/jokull2021.71.091},
year = {2021},
date = {2021-12-01},
journal = {Jökull},
volume = {71},
pages = {91-94},
abstract = {Afi minn, Þorlákur Sverrisson var fæddur í Klauf í Meðallandi 3. apríl 1875. Hann lést í Vestmannaeyjum 9. ágúst 1943. Þorlákur var kvæntur Sigríði Jónsdóttur í Skálmarbæ í Álftaveri og bjuggu þau þar frá 1902 til 1911, en þá fluttu þau til Víkur í Mýrdal og bjuggu þar til ársins 1925. Börn Sigríðar og Þorláks voru Sigríður Guðrún, f. 13. apríl 1902, Óskar Jón, f. 5. nóvember 1906 og Guðrún f. 20. september 1920 en hún var móðir mín. Þau eru nú öll látin. Veturinn 1913–1914 dvaldi Þorlákur í Reykjavík og nam ljósmyndafræði hjá Magnúsi Ólafssyni, ljósmyndara. Stundaði hann myndatökur um skeið í Vík. Eftir að hann flutti til Vestmannaeyja hætti hann fljótlega myndatökum},
keywords = {Katla},
pubstate = {published},
tppubtype = {article}
}
Larsen, Guðrún; Högnadóttir, Þórdís
Ljósmyndir Þorláks Sverrissonar í Vík: Kötlugosið 1918 í nýju ljósi Journal Article
In: Jökull, vol. 71, pp. 95-114, 2021.
Abstract | Links | BibTeX | Tags: Katla
@article{jokull-2021-p95-114,
title = {Ljósmyndir Þorláks Sverrissonar í Vík: Kötlugosið 1918 í nýju ljósi},
author = {Guðrún Larsen and Þórdís Högnadóttir},
url = {https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/12/J71-95-114.pdf},
doi = {10.33799/jokull2021.71.095},
year = {2021},
date = {2021-12-01},
urldate = {2021-12-01},
journal = {Jökull},
volume = {71},
pages = {95-114},
abstract = {Þorlákur Sverrisson kaupmaður í Vík í Mýrdal tók ljósmyndir af Kötlugosinu 1918 „frá byrjun til enda“ svo vitnað sé í hans eigin orð. Raunvísindastofnun fékk 18 glerplötur að gjöf frá erfingjum hans og eftirmyndir af 17 þeirra birtast hér ásamt skýringum og tilraun til tímasetninga. Ef tímaröðin, sem hér er kynnt, er nærri lagi eru myndirnar teknar frá 12. október til 2. nóvember 1918. Samkvæmt henni var fyrsta myndin tekin í Víkurþorpi 12. október, á fyrsta gosdegi og sýnir gosmökk vofa yfir húsunum. Önnur mynd frá sama degi var tekin norðan Víkur og sýnir háan gráleitan mökk yfir Höttu. Þessar tvær gætu verið fyrstu myndir í heiminum sem teknar voru af sprengigosi í jökli. Eftir fyrstu þrjá dagana sljákkaði í gosinu. Fjórar myndir sem sýna lægri gosmökk, meðal annars tvo aðgreinda gosmekki upp úr jöklinum, voru teknar á tímabilinu 15. til 20. október. Mekkirnir eru hvítir að sjá á myndunum og virðast að mestu vatnsgufa. Mynd frá 22. október sýnir dökkgráan öskumökk yfir fjöllunum norðan Víkur, rétt áður en hann fór að hrynja yfir fjallabrúnirnar og aska fór að falla í þorpinu. Mynd frá 24. október sýnir dökkan mökk yfir Höttu kolsvartri af ösku og einnig virðast upptök makkarins nú austar en áður. Öskufall hófst í Vík síðdegis þann dag og stóð í 13 klst. Fjórar myndir voru teknar 2. nóvember, síðasta daginn sem verulegur gosmökkur sást. Auk mynda af gosmekki tók Þorlákur myndir af hlaupfarvegum og ísgljúfri sem varð til þegar jökulhlaup braust fram undan/úr jaðri Kötlujökuls og braut a.m.k. 1300 m langt og allt að 300 m breitt skarð í hann. Myndir Þorláks eru þær einu sem þekktar eru af þessu gljúfri. Vísindalegt gildi myndanna er töluvert og í þeim eru meiri upplýsingar en dæmin sem tekin eru hér. Þær sýna breytileikann í sprengivirkninni og staðfesta færslu gosstöðvanna meðan á gosinu stóð. Hægt er að reikna hæð gosmakkar og miða út upptök hans. Þær sýna hlaupfarvegi á Mýrdalssandi og hægt er að meta flóðmörk meginhlaupsins á ofanverðum sandinum. Sumar myndanna hafa látið á sjá en með nútímatækni er hægt að laga þær og skerpa og nýta til fulls.},
keywords = {Katla},
pubstate = {published},
tppubtype = {article}
}
Hannesdóttir, Hrafnhildur
Jöklabreytingar (Glacier variations) 1930–1970, 1970–1995, 1995–2019 og 2019–2020 Journal Article
In: Jökull, vol. 71, pp. 115-122, 2021.
Abstract | Links | BibTeX | Tags: glacier variations, sporðamælingar
@article{jokull-2021-p115-122,
title = {Jöklabreytingar (Glacier variations) 1930–1970, 1970–1995, 1995–2019 og 2019–2020},
author = {Hrafnhildur Hannesdóttir},
url = {https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/12/J71-115-122.pdf},
doi = {10.33799/jokull2021.71.115},
year = {2021},
date = {2021-12-01},
journal = {Jökull},
volume = {71},
pages = {115-122},
abstract = {Sjálfboðaliðar félagsins fóru til mælinga síðastliðið haust en þó nokkrir komust ekki til að mæla vegna tilmæla sóttvarnaryfirvalda um að ferðast ekki á milli landshluta á haustmánuðum. Alls bárust upplýsingar frá tæplega 40 sporðamælistöðum. Langflestir sporðar hopa og er hörfunin mest á Síðujökli og austanverðum Breiðamerkurjökli eða í kringum 200 m. Hins vegar mælist framgangur á örfáum sporðum í sunnnanverðum Vatnajökli, sem nú er auðvelt að bera saman við hraðasviðsmyndir úr gervitunglagögnum.},
keywords = {glacier variations, sporðamælingar},
pubstate = {published},
tppubtype = {article}
}
Pálsson, Einar B.
Jöklarannsóknir á Íslandi á fimmta áratugnum – frumkvöðlastarf Steinþórs Sigurðssonar Journal Article
In: Jökull, vol. 71, pp. 123-138, 2021.
Abstract | Links | BibTeX | Tags:
@article{jokull-2021-p123-138,
title = {Jöklarannsóknir á Íslandi á fimmta áratugnum – frumkvöðlastarf Steinþórs Sigurðssonar},
author = {Einar B. Pálsson},
url = {https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/12/J71-123-138-1.pdf},
doi = {10.33799/jokull2021.71.123},
year = {2021},
date = {2021-12-01},
urldate = {2021-12-01},
journal = {Jökull},
volume = {71},
pages = {123-138},
abstract = {Einar B. Pálsson (1912–2011) verkfræðingur og prófessor tók þátt í jöklarannsóknum á fimmta áratug 20. aldar með Steinþóri Sigurðssyni, Jóni Eyþórssyni og fleirum. Á þessum árum voru vísindarannsóknir á nútímavísu að hefjast hér á landi. Búnaður var frumstæður og innviðir eða stofanir til að standa að rannsóknum á náttúru Íslands vart fyrir hendi. Í þessum jöklarannsóknum tókst samstarf vísindamanna og áhugamanna, einkum skíðamanna. Það samstarf hefur haldið áfram allt fram á þennan dag í Jöklarannsóknafélagi Íslands. Efirfarandi frásögn var skráð eftir viðtölum við Einar veturinn 2000–2001.},
keywords = {},
pubstate = {published},
tppubtype = {article}
}
Einarsson, Páll
Eysteinn Tryggvason – minning (in memoriam) Journal Article
In: Jökull, vol. 71, pp. 139-147, 2021.
Abstract | Links | BibTeX | Tags: Minningargrein, Obituaries
@article{jokull-2021-p139-147,
title = {Eysteinn Tryggvason – minning (in memoriam)},
author = {Páll Einarsson},
url = {https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/12/J71-139-147.pdf},
doi = {10.33799/jokull2021.71.139},
year = {2021},
date = {2021-12-01},
urldate = {2021-12-01},
journal = {Jökull},
volume = {71},
pages = {139-147},
abstract = {Eysteinn Tryggvason jarðeðlisfræðingur lést 11. janúar 2021, í hárri elli. Hann fæddist á Litlulaugum í Reykjadal 19. júlí 1924 og ólst þar upp í stórum systkinahópi. Foreldrar hans voru Tryggvi Sigtryggsson og Unnur Sigurjónsdóttir. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1946 og fór til náms í veðurfræði og skyldum greinum við Oslóarháskóla 1946. Þaðan lauk hann cand. real. prófi 1951. Ekki átti það þó fyrir honum að liggja að starfa við veðurfræði, því að námi loknu varð það verkefni hans að sjá um jarðskjálftamælingar Veðurstofu Íslands. Það olli straumhvörfum á ferli hans að ráðning hans á Veðurstofunni dróst um hálft ár vegna kröftugra mótmæla Bandarískra stjórnvalda að hann fengi að starfa við veðurfræði á Keflavíkurflugvelli. Á þessum tíma var Veðurstofan að taka yfir veðurfræðilega þjónustu við millilandaflug frá Keflavík. Hann varð deildarstjóri jarðeðlisfræðideildar VÍ 1952–1962 og sá m.a. um bókasafn stofnunarinnar. Á þessum árum urðu nokkur þáttaskil í starfinu, mælitæknin tók framförum og Veðurstofan tók upp nokkur samvinnuverkefni við erlendar stofnanir, meðal annars við Háskólann í Uppsölum. Þetta varð til þess að Eysteinn fór þangað til framhaldsnáms í jarðeðlisfræði. Eysteinn lauk þar fil. lic.-gráðu 1961. Að námi loknu fluttist hann til Oklahoma og gerðist prófessor í jarðeðlisfræði við Háskólann í Tulsa. Þar starfaði hann í 13 ár við kennslu og rannsóknir. Ísland togaði þó alltaf í hann, og talsverður hluti rannsókna hans beindist að ferlum í jarðskorpunni hér á landi. Þegar svo starfsemi á þessu sviði við Háskóla Íslands óx fiskur um hrygg, sótti hann um dósentsstöðu og starfaði við Verkfræði- og raunvísindadeild 1975–1977.},
keywords = {Minningargrein, Obituaries},
pubstate = {published},
tppubtype = {article}
}
Hannesdóttir, Hrafnhildur
Jöklabreytingar við Heinabergsjökul 1903–2021 Journal Article
In: Jökull, vol. 71, pp. 148, 2021.
Abstract | Links | BibTeX | Tags: glacier variations, Jöklabreytingar
@article{jokull-2021-p148,
title = {Jöklabreytingar við Heinabergsjökul 1903–2021},
author = {Hrafnhildur Hannesdóttir},
url = {https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/12/J71-148.pdf},
doi = {10.33799/jokull2021.71.148},
year = {2021},
date = {2021-12-01},
urldate = {2021-12-01},
journal = {Jökull},
volume = {71},
pages = {148},
abstract = {Nýverið tókst að staðsetja myndatökustað norðaustan Heinabergsjökuls þaðan sem danskir landmælingamenn tóku myndir í tengslum við kortlagningarvinnu sína í upphafi síðustu aldar. Horft er yfir Vatnsdal á jökulstíflað lónið sem var mun stærra í kringum aldarmótin 1900. Út frá jaðarurðum og jökulgörðum (frá hámarki litlu ísaldar) í nágrenni Vatnsdalslóns hefur verið áætlað að Heinabergsjökull hafi verið um 150–200 m þykkari þar sem ísstraumarnir koma niður sitt hvoru megin við Litla-Hafrafell. Á eldri myndinni sést vel hversu hátt jökulyfirborðið hefur verið í kringum þar síðustu aldamót. Myndina tók Daniel Bruun, 13. ágúst 1903.},
keywords = {glacier variations, Jöklabreytingar},
pubstate = {published},
tppubtype = {article}
}
Guðmundsson, Magnús T.
Svipmyndir úr sjötíu ára sögu Jöklarannsóknafélagsins (IGS 70th anniv.) Journal Article
In: Jökull, vol. 71, pp. 149-160, 2021.
Abstract | Links | BibTeX | Tags:
@article{jokull-2021-p149-160,
title = {Svipmyndir úr sjötíu ára sögu Jöklarannsóknafélagsins (IGS 70th anniv.)},
author = {Magnús T. Guðmundsson},
url = {https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/12/J71-149-160.pdf},
doi = {10.33799/jokull2021.71.149},
year = {2021},
date = {2021-12-01},
urldate = {2021-12-01},
journal = {Jökull},
volume = {71},
pages = {149-160},
abstract = {Það var að kvöldi miðvikudagsins 22. nóvember 1950 að haldinn var í Reykjavík stofnfundur nýs félags sem hafði það að markmiði að stuðla að rannsóknum á jöklum landsins og ferðum um þá. Stofnfélagar voru um 50. Þann 7. mars 1951 var haldinn framhaldsstofnfundur. Þar voru samþykkt lög fyrir hið nýja félag og stjórn kosin. Fyrsti formaður og aðalstofnandi félagsins var Jón Eyþórsson. Hann var veðurfræðingur og starfaði á Veðurstofu Íslands. Jón hafði þó mörg járn í eldinum og má telja hann upphafsmann skipulegra jöklarannsókna hér á landi. Jón var farsæll í störfum sínum fyrir félagið, óskoraður leiðtogi þess og gegndi formennsku allt til dauðadags, 1968.},
keywords = {},
pubstate = {published},
tppubtype = {article}
}
Gudmundsson, Magnús Tumi
Pétur Þorleifsson – minning (in memoriam) Journal Article
In: Jökull, vol. 71, pp. 161-162, 2021.
Abstract | Links | BibTeX | Tags: Minningargrein, Obituaries
@article{jokull-2021-p161-162,
title = {Pétur Þorleifsson – minning (in memoriam)},
author = {Magnús Tumi Gudmundsson},
url = {https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/12/J71-161-162.pdf},
doi = {10.33799/jokull2021.71.161},
year = {2021},
date = {2021-12-01},
urldate = {2021-12-01},
journal = {Jökull},
volume = {71},
pages = {161-162},
abstract = {Norðaustur af Þursaborg í Langjökli er annað jökulsker, nokkru hærra, en liggur þó meira í jökli en borgin. Haraldur Matthíasson átti hugmyndina að nafni á þetta jökulsker fyrir rúmlega 40 árum, að það skyldi heita Péturshorn eftir Pétri Þorleifssyni, ferðagarpinum mikla sem lést í janúar síðastliðnum. Íslenska örnefnahefðin er að nöfnin tengist náttúrulegum einkennum eða útliti þess fyrirbæris sem ber nafnið. Einnig er þekkt að saga ráði nafni. Nokkrar undantekningar eru á þessu. Til eru nokkrir tindar sem heita eftir fólki, en til þess þarf gildar ástæður. Og fáir eru betur að slíkum heiðri komnir en Pétur Þorleifsson. Hann var allra manna fróðastur um landið, þekkti allar leiðir, hafði gengið á öll fjöll.},
keywords = {Minningargrein, Obituaries},
pubstate = {published},
tppubtype = {article}
}
Gunnarsson, Andri; Guðmundsson, Magnús Tumi
Vorferð Jöklarannsóknafélag Íslands (spring expedition) 2021 Journal Article
In: Jökull, vol. 71, pp. 163-168, 2021.
Links | BibTeX | Tags: spring expedition, vorferð
@article{jokull-2021-p163-168,
title = {Vorferð Jöklarannsóknafélag Íslands (spring expedition) 2021},
author = {Andri Gunnarsson and Magnús Tumi Guðmundsson},
url = {https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/12/J71-163-168.pdf},
doi = {10.33799/jokull2021.71.163},
year = {2021},
date = {2021-12-01},
urldate = {2021-12-01},
journal = {Jökull},
volume = {71},
pages = {163-168},
keywords = {spring expedition, vorferð},
pubstate = {published},
tppubtype = {article}
}
Íslands, Jarðfræðafélag
Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið (annual report) 2019 Journal Article
In: Jökull, vol. 71, pp. 169-170, 2021.
Links | BibTeX | Tags: Annual reports
@article{jokull-2021-p169-170,
title = {Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið (annual report) 2019},
author = {Jarðfræðafélag Íslands},
url = {https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/12/J71-169-170.pdf},
doi = {10.33799/jokull2021.71.169},
year = {2021},
date = {2021-12-01},
urldate = {2021-12-01},
journal = {Jökull},
volume = {71},
pages = {169-170},
keywords = {Annual reports},
pubstate = {published},
tppubtype = {article}
}
Íslands, Jöklarannsóknafélag
Skýrsla formanns fyrir starfsárið (annual report) 2020 á aðalfundi 23. febrúar 2021 Journal Article
In: Jökull, vol. 71, pp. 171-175, 2021.
Links | BibTeX | Tags: Annual reports
@article{jokull-2021-p171-175,
title = {Skýrsla formanns fyrir starfsárið (annual report) 2020 á aðalfundi 23. febrúar 2021},
author = {Jöklarannsóknafélag Íslands},
url = {https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/12/J71-171-175.pdf},
doi = {10.33799/jokull2021.71.171},
year = {2021},
date = {2021-12-01},
urldate = {2021-12-01},
journal = {Jökull},
volume = {71},
pages = {171-175},
keywords = {Annual reports},
pubstate = {published},
tppubtype = {article}
}
Íslands, Jöklarannsóknafélag
Reikningar (accounts) Jörfi 2020 Journal Article
In: Jökull, vol. 71, pp. 176, 2021.
Links | BibTeX | Tags: Annual reports
@article{jokull-2021-p176,
title = {Reikningar (accounts) Jörfi 2020},
author = {Jöklarannsóknafélag Íslands},
url = {https://jokull.jorfi.is/wp-content/uploads/2021/12/J71-176.pdf},
year = {2021},
date = {2021-12-01},
urldate = {2021-12-01},
journal = {Jökull},
volume = {71},
pages = {176},
keywords = {Annual reports},
pubstate = {published},
tppubtype = {article}
}